Fréttir

Eftirminnileg útskrift

Þrátt fyrir gula viðvörun var fjölmenni í Háskólabíó síðastliðinn föstudag þegar 183 stúdentar brautskráðust frá Kvennaskólanum í Reykjavík ...

Kvennaskólinn býður upp á íslenskubraut - Icelandic as a Second Language Study Program

Kvennaskólinn í Reykjavík býður upp á íslenskubraut frá og með hausti 2024 fyrir nemendur ...

Einkunnir, prófsýning og útskrift

Lokaeinkunnir áfanga verða birtar í Innu miðvikudaginn 22. maí. Sama dag verður prófsýning í N og M milli kl. 9:00 og 10:00 ...

Ævintýraleg ferð

Miðvikudaginn 24. apríl síðastliðinn fóru fjórir bekkir á 2. ári á Njáluslóðir. Keyrt var austur fyrir fjall í blíðskaparveðri ...

Stjórnarskipti í félagslífinu

Mikilvægur þáttur í skólastarfi Kvennaskólans er gott félagslíf. Keðjan, nemendafélag Kvennaskólans er yfir hundrað ára gamalt félag og gríðarlega ...

Hólmsheiði, Hæstiréttur og Héraðsdómur

Í Kvennaskólanum geta nemendur valið lögfræði sem valáfanga. Þetta er vinsæl grein og margir nemendur taka tvo áfanga þar sem hægt er að velja framhaldsáfanga ...

Hefur þú áhuga á stærðfræði?

Við vekjum athygli nemenda á verkefninu Stelpur diffra sem eru stærðfræðinámsbúðir fyrir áhugasamar stelpur og kynsegin framhaldsskólanemendur á aldrinum 16-18 ára ...

4 hópar í úrslit Fyrirtækjasmiðju

Í síðustu viku var verðlaunaafhending fyrir þá hópa sem stóðu sig best í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla á landsvísu. Það voru um 130 hópar sem ...

Kvenskælingur í landsliðinu í eðlisfræði

Kvennaskólinn á fulltrúa í landsliðinu í eðlifræði því Katrín Hekla Magnúsdóttir mun fara á EuPho, Evrópsku ólympíuleikana í eðlisfræði sem haldnir verða ...

Mikilvægt

Námsmatsdagar hefjast í næstu viku. Próftöfluna er að finna bæði á Innu og á heimasíðu skólans ...