Fréttir

10. bekkingar heimsóttu skólann

Við viljum þakka þeim fjölmörgu 10. bekkingum sem heimsóttu okkur á síðustu þremur vikum. Það var ...

Kennarar úr Kvennó með erindi á fjölmennri ráðstefnu

Rafræn ráðstefna um náttúrurfræðimennt var haldin dagana 19.-20. mars 2021. Ráðstefnan var haldin af ...

Fjarnám fram að páskum

Samkvæmt fyrirmælum yfirvalda loka framhaldsskólar á miðnætti.

Nemendur skólans hrepptu öll verðlaunasætin í frönskukeppni

Árleg frönskukeppni grunn- og framhaldsskóla var haldin á degi franskrar tungu, laugardaginn 20. mars síðastliðinn. Keppnin fór fram ...

Silfrið í Gettu betur

Spurningalukkan var ekki alveg með okkar fólki síðastliðið föstudagskvöld. Svoleiðis er það bara stundum! Árangurinn í vetur er hins vegar ...

Úrslitaviðureign Gettu betur á morgun

Kvennó mætir Verzló í úrslitaviðureign Gettu betur á morgun, föstudaginn 19. mars. Keppnin hefst kl. 19:45 í Efstaleiti en ...

Skemmtileg keppni í umhverfisfræði

Nemendur í umhverfisfræði unnu nýlega verkefni um orkuvinnslur. Einstaklega góð stemning myndaðist í 3FÞ í keppninni um best útfærðu hugmyndina að ...

Meðlimir Hatara heimsóttu Kvennaskólann

Nemendur í valáfanga ensku og kvikmyndafræði fóru nýlega á heimildamyndina A Song Called Hate sem fjallar um Eurovisongjörning ...

Viltu vinna ferð til Þýskalands?

Félag þýzkukennara á Íslandi efnir til samkeppni meðal framhaldsskólanema um dvöl í Þýskalandi ...

Kvennaskólinn sigraði MR í undanúrslitum

Síðastliðið föstudagskvöldið vann lið Kvennaskólans sigur á liði Menntaskólans í Reykjavík í undanúrslitum Gettu betur. Keppnin var æsispennandi ...