26.04.2023
Þær frábæru fréttir bárust okkur að eitt lið úr Kvennó, Talía - The Label, er komið í úrslit í Fyrirtækjasmiðju ungra frumkvöðla - JA Iceland. Kvennó sendir lið ...
26.04.2023
Við vekjum athygli nemenda á verkefninu Stelpur diffra sem eru stærðfræðinámsbúðir fyrir áhugasamar stelpur og kynsegin framhaldsskólanemendur á aldrinum 16-18 ára ...
25.04.2023
Miðvikudagsmorguninn 19. apríl lögðu nemendur nokkurra bekkja á öðru ári af stað til að heimsækja mikilvæga staði Njáls sögu ...
17.04.2023
Frá því fyrir covid hafa rúmlega tuttugu nemendur úr Kvennó tekið þátt í Erasmus+ verkefni um samgöngur og framtíðarstefnu í samgöngumálum. Verkefninu ...
13.04.2023
Það skiptust á skin og skúrir þegar nemendur á 2. ári héldu peysufatadaginn hátíðlegan þann 31. mars síðastliðinn. Dagurinn heppnaðist frábærlega og þökk sé veðrinu ...