Fréttir

Endurskoðuð gjaldskrá í mötuneyti og fyrir þjónustu

Vakin er athygli á endurskoðaðri gjaldskrá í mötuneyti og fyrir þjónustu sem tekur gildi 1. janúar 2023.

Hátíðleg útskrift

Sex nemendur brautskráðust frá Kvennaskólanum við hátíðlega athöfn í dag. Kolfinna Jóhannesdóttir stýrði sinni fyrstu útskrift sem ...

Jólaleyfi

Skrifstofa skólans lokar miðvikudaginn 21. desember kl. 12:00 og opnar aftur þriðjudaginn 3. janúar kl. 10:00. Kennsla hefst ...

Glæsilegur árangur í MEMA hraðlinum

Uppskeruhátíð MEMA Menntamaskínu fyrir haustönn 2022 fór fram 14. desember síðastliðinn. Alls tóku 22 lið þátt að þessu sinni. Á uppskeruhátiðinni ...

Einkunnir, prófsýning og endurtökupróf

Lokaeinkunnir áfanga verða birtar í Innu mánudaginn 19. desember. Sama dag verður prófsýning í A og M milli kl. 9:00 og 10:00. Hér má sjá ...

Lokað frá kl. 12:00 í dag vegna jarðarfarar

Í dag kveðjum við elsku Raggý okkar eftir erfið veikindi og þar með hefur stórt skarð verið höggvið í starfsmannahópinn ...

Margt um að vera í lögfræðiáfanga

Á haustönn var nóg um að vera í valáfanganum LÖGF2LÖ05 því í viðbót við verkefnavinnu í kennslustundum var margt ...

Mikilvægt vegna námsmatsdaga

Námsmatsdagar hefjast í næstu viku og biðjum við ykkur að skoða vel klukkan hvað prófin ykkar byrja og í hvaða stofum prófið er ...