Fréttir

Kvenskælingar í Háskólabíó

Á morgun, miðvikudaginn 2. mars, verður jafnréttisdagskrá í Háskólabíói kl. 10-12 fyrir alla nemendur skólans í boði foreldrafélagsins og skólans ...

Góð frammistaða í Gettu betur

Síðastliðið föstudagskvöld mætti Gettu betur liðið okkar liði Menntaskólans við Hamrahlíð. Lið Kvennaskólans skipaði Boyd Clive Aynscomb Stephen, Salka Snæbrá Hrannarsdóttir og Hafsteinn Breki Gunnarsson ...

Leikhúsferð fyrir alla nemendur

Miðvikudaginn 2. mars ætla Kvenskælingar í Borgarleikhúsið að sjá söngleikinn 9líf sem fjallar um Bubba Morthens. Það er mikill ...

Engin staðkennsla í dag - 22. febrúar

Þess í stað mun kennarar bjóða upp á fjarkennslu eða aðra virkni í dag. Fylgist því vel með á Innu og því sem kennarar kunna að bjóða upp á þar.

Danskir kennarar kynntu sér fjölbreyttar námsmatsaðferðir

Við fengum skemmtilega heimsókn í síðustu viku þegar fimm kennarar frá Virum Gymnasium komu í starfsspeglun (e. job shadowing)

Ertu efni í ólympíufara?

Landskeppnin í efnafræði verður haldin fimmtudaginn 3. mars. Stigahæstu nemendum landsins verður boðið ...

Kynjafræðibók úr Kvennó tilnefnd til verðlauna

Í gær var tilkynnt um hvaða tíu rit eru tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis sem er félag höfunda fræðirita og kennslugagna.

Langar þig til Þýskalands í sumar?

Félag þýzkukennara á Íslandi efnir til samkeppni meðal framhaldsskólanema þriðjudaginn 22. febrúar. Í Kvennó verður keppnin ...

Fjarkennsla vegna veðurs

Nemendur eru hvattir til að hafa samband við okkur í tölvupósti á morgun ef þeir lenda í vandræðum með ...

Hinsegin félag Kvennó með mikilvægt erindi á kennarafundi

Það var virkilega áhugavert erindi sem starfsfólk skólans fékk að hlýða á í gær þegar fulltrúar Stoltsins (hinsegin félags Kvennó) ...