Fréttir

Frábær árangur í Þýskuþraut

Nemendur Kvennaskólans stóðu sig með glæsibrag í hinni árlegu Þýskuþraut sem nú var haldin ...

Sjúk flögg

Í vikunni fengum við góða heimsókn frá Stígamótum, sem kynntu fyrir nemendum nýjustu herferð "Sjúk ást" átaksins ...

Glæsilegur árangur og ólympíufulltrúi í líffræðikeppni

Fyrsta umferðin í Landskeppninni í líffræði fór fram þann 7. febrúar síðastliðinn. Rúmlega 160 framhaldsskólanemar úr ...

Nemendur Kvennó söfnuðu 1,3 milljónum til góðgerðarmála

Í dag veitti skólinn viðurkenningar til tveggja bekkja vegna góðgerðardagsins sem haldinn var á Tjarnardögum. Það var 1NÞ sem fékk pizzuveislu fyrir ...

Hilmar og Hrafn keppa í úrslitum eðlisfræðikeppninnar

Nú liggja fyrir úrslit í forkeppni eðlisfræðikeppninnar sem haldin var í framhaldsskólum landsins þriðjudaginn 11. febrúar. Að þessu sinni tóku þátt 138 keppendur ...