Fréttir

150 ára afmæli Kvennaskólans

Af því tilefni verður opið hús í skólanum og margt um að vera. Mennta- og barnamálaráðherra heimsækir skólann og tekur þátt í dagskrá í portinu þar sem ...

Vinningshafar - Edrúpotturinn eftir nýnemaball

Nýnemaballið var haldið í Víkingsheimilinu þann 18. september og þar tóku 401 ballgestur þátt í edrúpottinum. Hér að neðan má sjá nöfn vinningshafa. Við bendum á að vegna góðrar þátttöku í pottinum var bætt við nokkrum aukavinningum. Hægt er að sækja vinningana fram að næsta balli á skrifstofu skólans í aðalbyggingu - sjá opnunartima: Mán.-fimm. kl. 8.00-14.00 og fös. kl. 8.00-13.30.

Skólaferð á Njáluslóðir

Það var mikið fjör þegar fjórir bekkir á öðru ári fóru á Njáluslóðir í gær. Fyrst var gengið að Gluggafossi og svo ...

Ráðherra heimsótti Kvennaskólann

Í síðustu viku var nýr vefur Árnastofnunar, m.is, opnaður formlega í sal Kvennaskólans af Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra ...

Fræðst um uppruna og hauskúpu

Nemendur í valáfanga í mannfræði fóru í heimsókn í Íslenska erfðagreiningu/Decode þann 10. september ...

Stöðupróf í albönsku, arabísku, filippeysku og víetnömsku

Stöðupróf í albönskum arabísku og víetnömsku verða haldin í Kvennaskólanum í Reykjavík, föstudaginn 8. nóvember ...

Fjölmenn skólaferð

Í gær fóru rúmlega 200 nýnemar skólans ásamt stjórn nemendafélagsins og ...