Fréttir

Mikil spenna í kosningum til Keðjunnar

Það er alltaf fjör þegar nemendur kjósa sér fulltrúa í embætti nemendafélagsins, meira að segja á Covid-19 tímum! ...

Gleði og stolt þegar nemendur skila lokaverkefnum sínum

Allir nemendur Kvennaskólans vinna svokallað lokaverkefni á útskriftarárinu sínu. Þar fá nemendur tækifæri til að velja sér ...

Góðir gestir í heimsókn

Á dögunum  komu góðir gestir í heimsókn í lögfræðitíma. Þar voru á ferðinni Eyvindur G. Gunnarsson, prófessor við lagadeild ...

Skólahald eftir páska - staðkennsla

Staðnám skv. stundatöflu hefst á morgun, miðvikudaginn 7. apríl

10. bekkingar heimsóttu skólann

Við viljum þakka þeim fjölmörgu 10. bekkingum sem heimsóttu okkur á síðustu þremur vikum. Það var ...

Kennarar úr Kvennó með erindi á fjölmennri ráðstefnu

Rafræn ráðstefna um náttúrurfræðimennt var haldin dagana 19.-20. mars 2021. Ráðstefnan var haldin af ...

Fjarnám fram að páskum

Samkvæmt fyrirmælum yfirvalda loka framhaldsskólar á miðnætti.

Nemendur skólans hrepptu öll verðlaunasætin í frönskukeppni

Árleg frönskukeppni grunn- og framhaldsskóla var haldin á degi franskrar tungu, laugardaginn 20. mars síðastliðinn. Keppnin fór fram ...

Silfrið í Gettu betur

Spurningalukkan var ekki alveg með okkar fólki síðastliðið föstudagskvöld. Svoleiðis er það bara stundum! Árangurinn í vetur er hins vegar ...

Úrslitaviðureign Gettu betur á morgun

Kvennó mætir Verzló í úrslitaviðureign Gettu betur á morgun, föstudaginn 19. mars. Keppnin hefst kl. 19:45 í Efstaleiti en ...