15.10.2021
Alþjóðlegt samstarf hefur lengi skipað stóran sess í skólastarfinu okkar í Kvennaskólanum. Starfsfólk og nemendur hafa ...
14.10.2021
Menntamaskínan (MEMA) er framhaldsskólaáfangi þar sem sköpunarkraftur ungs fólks er virkjaður til að takast á við áskoranir framtíðarinnar. Ferlið sem ...
13.10.2021
Nemendafélag skólans heldur ball á morgun, fimmtudaginn 14. okt. Ballið verður haldið í Reiðhöllinni í Víðidal (Brekknaás 5, 110 Reykjavík). Ballið hefst ...
05.10.2021
Það eru forréttindi að hafa margar af helstu stofnunum landsins í fimm mínútna göngufjarlægð frá Kvennaskólanum. Í síðustu viku voru ti dæmis farnar heimsóknir í bæði Alþingi og Hæstarétt.
29.09.2021
Nemendur í ÍÞRÓ2LC01-líkams- og heilsurækt, fengu góða gesti í heimsókn þessa vikuna. Fulltrúar frá ...
28.09.2021
Hér kemur frétt frá fólki sem er að skipuleggja Kvennóleikana. Við viljum líka vekja athygli ...
24.09.2021
Skólaárið fer vel af stað hvað varðar vettvangsferðir og við þökkum fyrir hverja ferð því ógjörningur var að bjóða upp á slíkt eftir að Covid-19 faraldurinn hófst ...
22.09.2021
Á dögunum kom Dagný Heiðdal, varðveislu- og skráningarstjóri Listasafns Íslands, færandi hendi í skólann ...
21.09.2021
Þann 14. september sl. var skjalasafn Kvennaskólans í Reykjavík formlega afhent Þjóðskjalasafni Íslands til varðveislu. Skjalasafnið ...
20.09.2021
Á göngu um skólann vakti það athygli þegar blóðugar hendur sáust í einni kennslustofunni. Þetta reyndist þó saklausara en við fyrstu sýn því ...