Fréttir

Heimsóknir fyrir 10. bekkinga - mikilvægar upplýsingar

Nú er fullt í allar fjórar heimsóknirnar sem við auglýstum fyrir 10. bekkinga. Nú eiga allir sem skráðu sig að vera búnir að fá tölvupóst ...

Jafnréttisvikan hefst í dag

Á sjálfan kvenréttindadaginn 8. mars hefjum við hina árlegu jafnréttisviku í Kvennó. Dagskráin er alla vikuna og það verður boðið upp á fjölbreytta ...

Glæsilegur sigur í MORFÍs

Lið Kvennaskólans vann góðan sigur í gærkvöldi þegar það sigraði lið Menntaskólans við Sund í átta liða úrslitum ...

Heimsóknir fyrir 10. bekkinga

ATH: Því miður er uppbókað í allar heimsóknir en hægt er að skrá sig á biðlista með því að senda póst á kvenno@kvenno.is eða hringja, s. 580 7600 ...

Átta liða úrslit í Morfís

Mánudaginn 1. mars keppir ræðuliðið okkar í átta liða úrslitum Morfís. Mótherjarnir eru lið Menntaskólans við Sund. Umræðuefnið er "hjarðeðli" og ...

Rymja

Söngkeppnin Rymja var haldin í streymi að þessu sinni miðvikudaginn 17. febrúar. Keppnin var mjög góð og margir frábærir flytjendur stigu á svið...

Skólastarfið framundan

Áfram verður fullt staðnám en frá og með 22. febrúar verða ekki sérstakar bekkjastofur heldur …

Óhefðbundnir skóladagar 16. - 19. febrúar

Framundan eru óhefðbundnir skóladagar þar sem nemendur vinna í verkefnum utan skólastofunnar ...

Kvennó einn af Mannréttindaskólum ársins

Nemendur Kvennaskólans söfnuðu flestum undirskriftum framhaldsskóla í árlegri herferð Amnesty ...

Líf í hverri skólastofu

Þessa önn hefur Kvennaskólinn verið með blöndu af fjar- og staðnámi. Það hefur reynt mikið á okkur öll en ...