Fréttir

Margir Kvenskælingar í hópi styrkþega Afreks- og hvatningarsjóðs HÍ

Fimm útskrifaðir Kvenskælingar voru í hópi þeirra 37 nýnema sem fengu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði Háskóla Íslands í gær ...

Aukatímar í stærðfræði

Skólinn býður upp á ókeypis aukatíma fyrir nemendur skólans. Stærðfræðikennarar skólans sjá um tímana sem ...

Kynningarfundir fyrir forráðamenn nýnema

Í ljósi sóttvarnareglna og fjöldatakmarkana höfum við ákveðið að breyta örlítið fyrirkomulagi á kynningarfundunum þriðjudaginn 24. ágúst og miðvikudaginn 25. ágúst ...

Skólabyrjun

Það var mikil gleði hjá okkur í Kvennaskólanum í dag þegar nýnemar mættu í fyrsta sinn. Dagskráin hófst á því að ...

Nýr aðstoðarskólameistari

Ásdís Arnalds var á dögunum ráðin nýr aðstoðarskólameistari Kvennaskólans í Reykjavík. Hún tekur við starfinu af Oddnýju Hafberg sem ...

Dagskrá fyrir nýnema

Miðvikudaginn 18. ágúst mæta nýnemar í skólasetningu í skólanum. Skólasetningin verður í Uppsölum ...

Tilhlökkun í upphafi skólaárs

Skrifstofan er nú opin á ný eftir gott sumarleyfi. Framundan er spennandi skólaár með alls kyns áskorunum og skemmtun...

Sumarfrí starfsfólks og næsta skólaár

Skrifstofa skólans opnar aftur miðvikudaginn 4. ágúst kl. 8:00 ...

Innritun lokið - upplýsingar fyrir nýnema

Nú er innritun í Kvennaskólann lokið. Í ár voru 204 nemendur innritaðir á fyrsta ár ...

Lýðheilsa og stundaskrá

Að undanförnu hefur mikið verið rætt um og rannsakað hvort unga fólkið okkar sé að fá nægan svefn. Margt bendir til þess að seinkun skóladagsins ...