Fréttir

Stöðupróf í pólsku - Test kompetencji z języka polskiego

Stöðupróf í pólsku verður haldið í Kvennaskólanum í Reykjavík, mánudaginn 28. febrúar ...

Örnámskeið fyrir nemendur

Áttu erfitt með að setja þér markmið eða finna leið að þeim markmiðum sem þú hefur sett þér? Eru tímaþjófar og frestanir ...

Tryggðu sér sæti í sjónvarpssal

Spurningaliðið okkar vann frækinn sigur á liði Menntaskólans á Tröllaskaga í Gettu betur í gærkvöldi. Staðan að ...

Vantar þig aðstoð?

Við minnum á þjónustu náms- og starfsráðgjafa í skólanum. Hægt er að bóka ...

Sigur í fyrstu viðureign Gettur betur

Það var spennandi viðureign í gær þegar lið Kvennaskólans mætti liði Menntaskólans á Akureyri í ...

Upphaf vorannar

Stundatöflur eru sýnilegar í Innu sem og námsgagnalistar. Athugið þó að stofutöflur geta breyst fyrstu dagana ...

Innritunargjöld vorannar

Greiðsluseðlar hafa verið gerðir fyrir nemendur Kvennaskólans í Reykjavík vegna vorannar 2022. Gjalddagi er 27. desember 2021 en eindagi 4. janúar 2022.

Jólaleyfi

Skrifstofa skólans lokar þriðjudaginn 21. desember kl. 12:00 og opnar aftur mánudaginn 3. janúar kl. 9:00. Við óskum ...

Brautskráning stúdenta

Brautskráning stúdenta mun fara fram í Uppsölum þriðjudaginn 21. desember kl. 14:00. Stúdentar eru beðnir um að mæta tímanlega.

Kvennó meðal fimm efstu í Menntamaskínu

Uppskeruhátíð Menntamaskínu 2021 fór fram þriðjudaginn 14. desember síðastliðinn í streymi. Sýnd var samantekt af öllum innsendum hugmyndum og ...