Fréttir

Úrslitaviðureign Gettu betur á morgun

Kvennó mætir Verzló í úrslitaviðureign Gettu betur á morgun, föstudaginn 19. mars. Keppnin hefst kl. 19:45 í Efstaleiti en ...

Skemmtileg keppni í umhverfisfræði

Nemendur í umhverfisfræði unnu nýlega verkefni um orkuvinnslur. Einstaklega góð stemning myndaðist í 3FÞ í keppninni um best útfærðu hugmyndina að ...

Meðlimir Hatara heimsóttu Kvennaskólann

Nemendur í valáfanga ensku og kvikmyndafræði fóru nýlega á heimildamyndina A Song Called Hate sem fjallar um Eurovisongjörning ...

Viltu vinna ferð til Þýskalands?

Félag þýzkukennara á Íslandi efnir til samkeppni meðal framhaldsskólanema um dvöl í Þýskalandi ...

Kvennaskólinn sigraði MR í undanúrslitum

Síðastliðið föstudagskvöldið vann lið Kvennaskólans sigur á liði Menntaskólans í Reykjavík í undanúrslitum Gettu betur. Keppnin var æsispennandi ...

Undanúrslit Gettu betur í kvöld

Sannkallaður nágrannaslagur verður í kvöld þegar lið Kvennaskólans mætir liði Menntaskólans í Reykjavík ...

Ókeypis bíósýning fyrir nemendur í Bíó Paradís

Framhaldsskólanemum er boðið á sýningu á nýrri þýskri bíómynd fimmtudaginn 18. mars kl. 20:00 í Bíó Paradís v/Hverfisgötu. Athugið að ...

Heimsóknir fyrir 10. bekkinga - mikilvægar upplýsingar

Nú er fullt í allar fjórar heimsóknirnar sem við auglýstum fyrir 10. bekkinga. Nú eiga allir sem skráðu sig að vera búnir að fá tölvupóst ...

Jafnréttisvikan hefst í dag

Á sjálfan kvenréttindadaginn 8. mars hefjum við hina árlegu jafnréttisviku í Kvennó. Dagskráin er alla vikuna og það verður boðið upp á fjölbreytta ...

Glæsilegur sigur í MORFÍs

Lið Kvennaskólans vann góðan sigur í gærkvöldi þegar það sigraði lið Menntaskólans við Sund í átta liða úrslitum ...