Fréttir

Einkunnir verða birtar í Innu mánudaginn 20. desember

Lokaeinkunnir verða birtar í Innu mánudaginn 20. desember. Sama dag verður prófsýning í skólanum á milli kl. 9:00 og 10:00 fyrir þá sem vilja.  Athugið að það er grímuskylda í öllum byggingum skólans og fjöldatakmarkanir.

Frönsk tunga og skynfærin

Í nokkur ár hefur franska sendiráðið á Íslandi í samstarfi við Alliance française í Reykjavík (AF) staðið fyrir hátíðinni KEIMUR í nóvember ...

Jólabækur á bókasafninu

Hvernig væri að verðlauna sig með lestri góðra bóka á aðventunni? Mikið af jólabókum til útláns á bókasafninu ...

Kvenskælingar binda kolefni

Unga fólkið okkar í Umhverfisráði og Góðgerðarnefnd Keðjunnar (nemendafélags Kvennaskólans) er búið að standa sig frábærlega í vetur. Nýverið settu ...

Mikilvæg atriði vegna námsmatsdaga

Síðasti kennsludagur á haustönn verður næstkomandi föstudagur, 3. desember. Námsmatsdagar hefjast mánudaginn 6. desember ...

Keppendur í Gettu betur og Morfís

Nú er undirbúningur í fullum gangi fyrir Gettu betur og Morfís. Það er Málfundafélagið Loki sem

Hundrað ár frá fyrsta eplakvöldinu

Ein af elstu hefðum skólans er svokallaður epladagur sem fagnar hundrað ára afmæli í ár. Síðustu áratugi hefur hefðin teygt sig yfir á heila viku þar sem ...

Eftirminnilegur fótbolti

Dagana 8. - 9. nóvember átti Kvennaskólinn fulltrúa á fótboltamótinu á Global Goals World Cup sem haldið var samhliða Heimsþingi kvenleiðtoga ...

1. bekkingar velja sér áfanga

Nú hafa allir nemendur á 1. ári fengið kynningu á því hvernig þeir velja sér valgrein fyrir vorönn. Stórnendur ...

Nóg að gera hjá Umhverfisráði

Umhverfisráð Kvennaskólans hefur starfað af krafti á þessu skólaári og staðið sig sérlega vel. Ráðið valdi sér tvö þemu sem ...