Fréttir

4 hópar í úrslit Fyrirtækjasmiðju

Í síðustu viku var verðlaunaafhending fyrir þá hópa sem stóðu sig best í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla á landsvísu. Það voru um 130 hópar sem ...

Kvenskælingur í landsliðinu í eðlisfræði

Kvennaskólinn á fulltrúa í landsliðinu í eðlifræði því Katrín Hekla Magnúsdóttir mun fara á EuPho, Evrópsku ólympíuleikana í eðlisfræði sem haldnir verða ...

Mikilvægt

Námsmatsdagar hefjast í næstu viku. Próftöfluna er að finna bæði á Innu og á heimasíðu skólans ...

Nemendur héldu ráðstefnu

Fyrr í mánuðinum var haldin ráðstefna um jarðsöguleg málefni hjá nemendum á þriðja ári í jarðfræði. Ráðstefnan var haldin ...

Kvennó hlýtur nafnbótina Mannréttindaskóli ársins

Á hverju ári blæs Íslands­deild Amnesty Internati­onal til herferð­ar­innar Þitt nafn bjargar lífi, sem er alþjóð­legt mann­rétt­inda­átak við að ...

Vörumessa ungra frumkvöðla

Nemendur í frumkvöðlafræði tóku nýlega þátt í árlegri vörumessu ungra frumkvöðla í Smáralind. Að þessu sinni tóku ellefu hópar þátt í fyrirtækjasmiðjunni ...

Fallegur peysufatadagur

Það var sannkallað gluggaveður þegar nemendur á öðru ári héldu peysufatadaginn hátíðlegan þann 5. apríl síðastliðinn ...

Gestir frá Frakklandi

Frönskudeild Kvennaskólans hefur undanfarið átt í góðu samstarfi við franskan menntaskóla, Institution Robin, sem er staðsettur ...

Brons á skákmóti framhaldsskóla

Skáksveit Kvennaskólans stóð sig frábærlega á Íslandsmóti framhaldsskóla í skák um síðastliðna helgi. Keppnin fór fram ...

Aukakynning - fullt í kynninguna

Aukakynning fyrir 10. bekkinga sem misstu af Opna húsinu verður föstudaginn 12. apríl kl. 14:30. Mjög mikilvægt er að skrá sig með því að smella ...