20.10.2023
Þriðjudaginn 24. október verður kvennaverkfall til að mótmæla kynbundnu misrétti. Kvennaskólinn hvetur konur og kvár og stelpur og stálp ...
17.10.2023
Skólameistari Kvennaskólans, Kolfinna Jóhannesdóttir, varði doktorsritgerð sína í menntavísindum við Deild kennslu- og menntunarfræði við ...
10.10.2023
Nemendur Kvennaskólans fengu kynningu á skýrslu Mannfjöldastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNFPA, sem var gefin út við þau tímamót að jarðarbúar náðu 8 milljörðum í nóvember síðastliðnum. Nemendur höfðu unnið ...
28.09.2023
Nemendur í heilsulæsi (áður íþróttir/leikfimi) æfðu sig í frisbígolfi þessa vikuna. Við fengum heimsókn frá Íslenska frisbígolfsambandinu en það ...
21.09.2023
Í síðustu viku voru 5 kennarar frá Ungverjalandi hjá okkur í starfsspeglun (job shadowing) ...
19.09.2023
Nemendur úr Kvennaskólanum voru áberandi síðastliðinn föstudag þegar fólk safnaðist saman til að vekja athygli á ...
12.09.2023
Í síðustu viku var farið í okkar árlegu nýnemaferðir. Markmið þeirra er að hrista saman bekkina og árganginn með ...
11.09.2023
Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar á heimasíðu Menntasjóðs námsmanna ...
06.09.2023
Nemendur sem hafa grunn í spænsku, dönsku, búlgörsku og/eða serbnesku stendur til boða að taka stöðupróf og fá einingar úr stöðuprófi metnar inn í námsferilinn sinn.
30.08.2023
í gær tóku fjórir stúdentar úr Kvennaskólanum við styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Styrkir eru veittir nýnemum ...