Fréttir

Nemendur héldu ráðstefnu

Fyrr í mánuðinum var haldin ráðstefna um jarðsöguleg málefni hjá nemendum á þriðja ári í jarðfræði. Ráðstefnan var haldin ...

Kvennó hlýtur nafnbótina Mannréttindaskóli ársins

Á hverju ári blæs Íslands­deild Amnesty Internati­onal til herferð­ar­innar Þitt nafn bjargar lífi, sem er alþjóð­legt mann­rétt­inda­átak við að ...

Vörumessa ungra frumkvöðla

Nemendur í frumkvöðlafræði tóku nýlega þátt í árlegri vörumessu ungra frumkvöðla í Smáralind. Að þessu sinni tóku ellefu hópar þátt í fyrirtækjasmiðjunni ...

Fallegur peysufatadagur

Það var sannkallað gluggaveður þegar nemendur á öðru ári héldu peysufatadaginn hátíðlegan þann 5. apríl síðastliðinn ...

Gestir frá Frakklandi

Frönskudeild Kvennaskólans hefur undanfarið átt í góðu samstarfi við franskan menntaskóla, Institution Robin, sem er staðsettur ...

Brons á skákmóti framhaldsskóla

Skáksveit Kvennaskólans stóð sig frábærlega á Íslandsmóti framhaldsskóla í skák um síðastliðna helgi. Keppnin fór fram ...

Aukakynning - fullt í kynninguna

Aukakynning fyrir 10. bekkinga sem misstu af Opna húsinu verður föstudaginn 12. apríl kl. 14:30. Mjög mikilvægt er að skrá sig með því að smella ...

Peysufatadagur 5. apríl

Næstkomandi föstudag verður peysufatadagurinn haldinn hátíðlegur. Við hvetjum fjölskyldur nemenda, vini og velunnara skólans til að ...

Páskafrí

Skólinn verður lokaður dagana 25. mars - 2. apríl.

Róbert Helgi sigraði Þýskuþraut

Fimm Kvenskælingar fengu viðurkenningu fyrir frábæran árangur í þýsku ...