03.11.2023
Þegar nemendur voru í haustfríi fór hluti starfsfólks í endurmenntunarferð til Írlands. Tveir dagar voru notaðir í skólaheimsóknir til ...
02.11.2023
Síðastliðna tvo morgna hefur rithöfundurinn María Elísabet Bragadóttir heimsótt nemendur á 3. ári í íslensku og meðal annars spjallað við þá um ...
23.10.2023
Haustfrí nemenda verður í skólanum 25. til 27. október ...
20.10.2023
Þriðjudaginn 24. október verður kvennaverkfall til að mótmæla kynbundnu misrétti. Kvennaskólinn hvetur konur og kvár og stelpur og stálp ...
17.10.2023
Skólameistari Kvennaskólans, Kolfinna Jóhannesdóttir, varði doktorsritgerð sína í menntavísindum við Deild kennslu- og menntunarfræði við ...
10.10.2023
Nemendur Kvennaskólans fengu kynningu á skýrslu Mannfjöldastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNFPA, sem var gefin út við þau tímamót að jarðarbúar náðu 8 milljörðum í nóvember síðastliðnum. Nemendur höfðu unnið ...
28.09.2023
Nemendur í heilsulæsi (áður íþróttir/leikfimi) æfðu sig í frisbígolfi þessa vikuna. Við fengum heimsókn frá Íslenska frisbígolfsambandinu en það ...
21.09.2023
Í síðustu viku voru 5 kennarar frá Ungverjalandi hjá okkur í starfsspeglun (job shadowing) ...
19.09.2023
Nemendur úr Kvennaskólanum voru áberandi síðastliðinn föstudag þegar fólk safnaðist saman til að vekja athygli á ...
12.09.2023
Í síðustu viku var farið í okkar árlegu nýnemaferðir. Markmið þeirra er að hrista saman bekkina og árganginn með ...