03.03.2023
Í síðustu viku voru Tjarnardagar haldnir í Kvennaskólanum. Byrjað var á valkynningu á þriðjudagsmorgni þar sem ...
28.02.2023
Félag þýzkukennara á Íslandi efnir til samkeppni meðal framhaldsskólanema þriðjudaginn 7. mars. Tvö þyngdarstig verða í keppninni. Verðlaunahafar ...
21.02.2023
Leikfélagið Fúría kynnir með stolti söngleikinn Ó Ásthildur sem verður sýndur í Gamla Bíó ...
20.02.2023
Guðrún Sigríður Símonardóttir í 3NF og Tristan Tómasson í 3NA tóku þátt í úrslitum líffræðikeppninnar í Öskju þann 17. febrúar síðastliðinn. Þau voru í hópi 20 nemenda af 200 framhaldsskólanemendum ...
15.02.2023
Við minnumst þess í dag að hundrað ár eru liðin frá því Ingibjörg H. Bjarnason (1868-1941) tók sæti á Alþingi fyrst íslenskra kvenna ...
12.02.2023
Nemendur í kynjafræði mættu á Málþing kynjafræðinema í framhaldsskólum sem haldið var í Háskóla Íslands ...
08.02.2023
Tveir nemendur úr Kvennó náðu þeim frábæra árangri að komast í úrslit líffræðikeppninnar sem nýlega var haldin í framhaldsskólum landsins. Þetta eru þau ...
07.02.2023
Vegna veðurs fellur fyrsti tími niður í dag, þriðjudaginn 7. febrúar.
01.02.2023
Í gær var söngkeppnin Rymja haldin hátíðleg í Gamla bíó. Tíu atriði tóku þátt að þessu sinni og var keppnin bæði jöfn og skemmtileg. Karókí söngur var ...
27.01.2023
Í gær mætti Kvennaskólinn liði Fjölbrautarskólans í Garðabæ í sextán liða úrslitum MORFÍs keppninnar ...