Fréttir

Kvennaskólinn í fjórða sæti sem Stofnun ársins

Kvennaskólinn varð í fjórða sæti í flokki meðalstórra stofnana í Stofnun ársins 2023 og er því ein af fyrirmyndarstofnunum ríkisins. Niðurstöður ...

Kvennó á tónleikum í Hörpu

Fyrr í dag var nemendum og starfsfólki Kvennaskólans boðið á tónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu ...

Kvennó flaug inn í undanúrslitin!

Í gærkvöldi fór fram fyrsta viðureignin í átta liða úrslitum Gettu betur. Þá mættust í sjónvarpssal lið Kvennaskólans og Menntaskólans við Sund ...

Stöðupróf í pólsku - Ogłoszenie

Stöðupróf í pólsku verður haldið í Kvennaskólanum í Reykjavík mánudaginn 4. mars kl. 16:30 ...

Kvenskælingur vann ferð til New York

Á dögunum var haldin samkeppni um mikilvægi heimsmarkmiðanna fyrir mannréttindi og frið. Félags Sameinuðu þjóðanna ...

Hálfdán sigraði Rymju

Síðastliðinn fimmtudag hélt Keðjan, nemendafélag Kvennaskólans, söngkeppnina Rymju í Gamla bíó. Keppnin var glæsileg að vanda og mikil gleði ...

Tryggðu sér sæti í sjónvarpssal

Spurningaliðið okkar í Gettu betur vann góðan sigur á liði Tækniskólans á miðvikudagskvöld. Staðan að loknum ...

Viðurkenning fyrir grænt skref

Kvennaskólinn hefur fengið viðurkenningu fyrir að hafa tekið grænt skref í rekstri. Í þessu ...

Sigur í fyrstu umferð Gettu betur

Fyrsta umferð í Gettu betur kláraðist í gærkvöldi. Ein af viðureignum kvöldsins var þegar lið Kvennaskólans mætti liði Verkmenntaskóla Austurlands ...

Mikilvægt: Upphaf vorannar

Endurtökupróf, stundatöflur, námsgagnalistar, töflubreytingar og útskriftarnemar á vorönn ...