Fréttir

Glæsilegt málþing

Nemendur í kynjafræði mættu á Málþing kynjafræðinema í framhaldsskólum sem haldið var í Háskóla Íslands ...

Kvenskælingar komnir í úrslit

Tveir nemendur úr Kvennó náðu þeim frábæra árangri að komast í úrslit líffræðikeppninnar sem nýlega var haldin í framhaldsskólum landsins. Þetta eru þau ...

Fyrsti tími fellur niður

Vegna veðurs fellur fyrsti tími niður í dag, þriðjudaginn 7. febrúar.

Söngkeppnin Rymja

Í gær var söngkeppnin Rymja haldin hátíðleg í Gamla bíó. Tíu atriði tóku þátt að þessu sinni og var keppnin bæði jöfn og skemmtileg. Karókí söngur var ...

Sigur í MORFÍs

Í gær mætti Kvennaskólinn liði Fjölbrautarskólans í Garðabæ í sextán liða úrslitum MORFÍs keppninnar ...

Mikil þátttaka í líffræðikeppni

Landskeppnin í líffræði var haldin þriðjudaginn 24. janúar síðastliðinn. Keppnin var opin öllum framhaldsskólum landsins og hér í Kvennaskólanum tóku ...

Svekkjandi úrslit

Í gær fóru fram sextán liða úrslit í Gettu betur keppninni þar sem lið Kvennaskólans mætti liði Fjölbrautarskólans við Ármúla ...

Stöðupróf í pólsku - Ogłoszenie

Stöðupróf í pólsku verður haldið í Kvennaskólanum í Reykjavík miðvikudaginn 1. mars ....

Tímamót

Þrír kennarar létu af störfum nú um áramót. Þetta eru þau Ársæll Másson stærðfræðikennari, Ragnar Sigurðsson sögukennari og Telma Dís Sigurðardóttir stærðfræði- og jarðfræðikennari ...

Glæsilegur sigur í Gettu betur

Fyrsta umferð í Gettu betur kláraðist í gærkvöldi. Ein af viðureignum kvöldsins var þegar lið Kvennaskólans mætti liði ...