01.12.2022
Námsmatsdagar hefjast í næstu viku og biðjum við ykkur að skoða vel klukkan hvað prófin ykkar byrja og í hvaða stofum prófið er ...
29.11.2022
Það er alltaf nóg að gera í erlendu samstarfi hjá okkur í Kvennaskólanum. Nýlega fengum við tvær heimsóknir í tengslum við starfspeglunarverkefni ...
25.11.2022
Í Kvennaskólanum fara allir nemendur í vettvangsferð á Njáluslóðir. Íslenskukennarar skólans sjá um skipulag ferðanna og einn þeirra, Sverrir Árnason ...
23.11.2022
Nemendur í valáfanganum Handverk lærðu á önninni um það sem kallast "yarn bombing" eða að garnbomba sem er ...
18.11.2022
Nemendur í kynjafræði mættu á Málþing kynjafræðinema í framhaldsskólum sem haldið var í Hátíðarsal ...
02.11.2022
Fimmtudaginn 27. október fóru nemendur úr valáfanganum Geislaveisla: Snúningur og geislun í heimsókn á ...
31.10.2022
Við brautskráningu síðastliðið vor flutti Elva Björt Pálsdóttir ræðu fyrir hönd 40 ára stúdenta. Þar rifjaði hún upp skemmtilegar minningar úr skólastarfinu ásamt því að ...
28.10.2022
Valáfanginn Menntamaskína er kominn á fullan skrið. Nú taka fimm lið skipuð samtals átján nemendum þátt. Nýsköpunarverkefnin ...
25.10.2022
Nýlega dvöldu 28 nemendur Kvennaskólans ásamt þremur kennurum í Parísarborg. Ferðin er hluti af svokölluðum Parísaráfanga sem er ...
20.10.2022
Aðfaranótt miðvikudagsins 28. september hélt 28 manna hópur þýskunemenda í áfanganum ÞÝSK2BE05 ásamt kennara áfangans ...