Fréttir

Sumarfrí starfsfólks og næsta skólaár

Skrifstofa skólans lokar 21. júní og opnar aftur eftir sumarfrí 3. ágúst.

Elskar þú stærðfræði?

Við vekjum athygli nemenda á verkefninu Stelpur diffra sem eru stærðfræðinámsbúðir fyrir áhugasamar stelpur og kynsegin framhaldsskólanemendur ...

Samstarf við franskan skóla á næsta skólaári

Frönskudeild skólans ákvað að stofna til samstarfs við franskan menntaskóla, Institution Robin, í borginni Vienne, rétt suður af Lyon ...

Nemendur Kvennó sigra stuttmyndakeppni

Á hverju ári efnir Félag þýskukennara til stuttmyndakeppni á meðal þýskunema framhaldsskóla á öllu landinu. Alls bárust ...

Hátíðleg útskrift

Í dag var haldin fjölmennasta útskrift Kvennaskólans hingað til, þegar alls 199 nemendur voru brautskráðir frá skólanum. Athöfnin fór ...

Brautskráning stúdenta

Brautskráning stúdenta verður miðvikudaginn 25. maí kl. 14:00. Athöfnin verður í Háskólabíó og mun hún taka u.þ.b. 1,5 - 2 klst. Útskriftarnemar eru beðnir um að ...

Glæsilegur árangur í "Þýskuþraut"

Nemendur Kvennaskólans stóðu sig með glæsibrag í hinni árlegu Þýskuþraut sem nú var haldin í 33. sinn. Félag þýskukennara stendur fyrir ...

Lokaeinkunnir, prófsýning og endurtökupróf

Lokaeinkunnir áfanga verða birtar í Innu mánudaginn 23. maí. Sama dag verður prófsýning fyrir þau sem vilja skoða prófúrlausnir á milli 9:00-10:00. Prófsýningin verður ...

Sjúkrapróf

Sjúkrapróf verða fimmtudaginn 19. maí. Þau verða í stofu N2 og hefjast  stundvíslega kl. 9:00.  Við minnum þá sem eiga eftir að skila læknisvottorði á að ...

Mikilvæg atriði vegna námsmatsdaga

Kæru nemendur, eftirfarandi póstur var sendur til ykkar þann 5. maí. Mikilvægt er að lesa þetta vel yfir ...