Fréttir

Skólasetning: Nýnemakynning og fræðsludagskrá

Það var mikil gleði hjá okkur í Kvennaskólanum í dag þegar nýr skólameistari, Kolfinna Jóhannesdóttir setti skólann með formlegum hætti. Það má segja að gleðin ...

Tilhlökkun í upphafi skólaárs: Mikilvægar upplýsingar um skólabyrjun

Skrifstofan er nú opin á ný eftir gott sumarleyfi. Allt fer vel af stað og við leyfum okkur að vera bjartsýn um að skólastarf verði með eðlilegum hætti ...

Velkomin til starfa Kolfinna

Kolfinna Jóhannesdóttir var á dögunum skipuð skólameistari Kvennaskólans í Reykjavík. Hún tekur við af Hjalta Jóni sem kveður nú skólann eftir sjö ára starf.

Kolfinna Jóhannesdóttir nýr skólameistari Kvennaskólans

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Kolfinnu Jóhannesdóttur í embætti skólameistara Kvennaskólans til fimm ára frá 1. ágúst.

Innritun lokið - upplýsingar fyrir nýnema

Nú er innritun í Kvennaskólann lokið. Í ár voru 226 nemendur innritaðir á fyrsta ár en alls bárust 697 umsóknir.

Sumarfrí starfsfólks og næsta skólaár

Skrifstofa skólans lokar 21. júní og opnar aftur eftir sumarfrí 3. ágúst.

Elskar þú stærðfræði?

Við vekjum athygli nemenda á verkefninu Stelpur diffra sem eru stærðfræðinámsbúðir fyrir áhugasamar stelpur og kynsegin framhaldsskólanemendur ...

Samstarf við franskan skóla á næsta skólaári

Frönskudeild skólans ákvað að stofna til samstarfs við franskan menntaskóla, Institution Robin, í borginni Vienne, rétt suður af Lyon ...

Nemendur Kvennó sigra stuttmyndakeppni

Á hverju ári efnir Félag þýskukennara til stuttmyndakeppni á meðal þýskunema framhaldsskóla á öllu landinu. Alls bárust ...

Hátíðleg útskrift

Í dag var haldin fjölmennasta útskrift Kvennaskólans hingað til, þegar alls 199 nemendur voru brautskráðir frá skólanum. Athöfnin fór ...