Fréttir

Rökveisla í Ráðhúsinu

Næstkomandi þriðjudag, 29. mars, mætir ræðulið skólans nágrönnum okkar í Menntaskólanum í Reykjavík í átta liða úrslitum MORFíS. Keppnin ...

Verðlaun fyrir matreiðsluþátt á frönsku

Laugardaginn 19. mars var tilkynnt um úrslit í frönskukeppni framhaldsskólanna. Keppnin hefur verið haldin árlega ...

Vinningshafar í edrúpotti árshátíðar

Listi yfir vinningshafa. Vinninga má vitja á skrifstofu skólans.

Lifandi kennsla út um allan bæ

Kvennaskólinn er svo vel staðsettur í miðborginni að kennarar geta farið með nemendur í alls kyns heimsóknir án mikillar fyrirhafnar ...

Sigur í MORFÍs

Sextán liða úrslit í MORFís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, fóru fram í síðustu viku. Lið Kvennaskólans mætti liði ...

Kvenskælingar í Háskólabíó

Á morgun, miðvikudaginn 2. mars, verður jafnréttisdagskrá í Háskólabíói kl. 10-12 fyrir alla nemendur skólans í boði foreldrafélagsins og skólans ...

Góð frammistaða í Gettu betur

Síðastliðið föstudagskvöld mætti Gettu betur liðið okkar liði Menntaskólans við Hamrahlíð. Lið Kvennaskólans skipaði Boyd Clive Aynscomb Stephen, Salka Snæbrá Hrannarsdóttir og Hafsteinn Breki Gunnarsson ...

Leikhúsferð fyrir alla nemendur

Miðvikudaginn 2. mars ætla Kvenskælingar í Borgarleikhúsið að sjá söngleikinn 9líf sem fjallar um Bubba Morthens. Það er mikill ...

Engin staðkennsla í dag - 22. febrúar

Þess í stað mun kennarar bjóða upp á fjarkennslu eða aðra virkni í dag. Fylgist því vel með á Innu og því sem kennarar kunna að bjóða upp á þar.

Danskir kennarar kynntu sér fjölbreyttar námsmatsaðferðir

Við fengum skemmtilega heimsókn í síðustu viku þegar fimm kennarar frá Virum Gymnasium komu í starfsspeglun (e. job shadowing)