Fréttir

Ekki alltaf í kennslustofunni!

Skólaárið fer vel af stað hvað varðar vettvangsferðir og við þökkum fyrir hverja ferð því ógjörningur var að bjóða upp á slíkt eftir að Covid-19 faraldurinn hófst ...

Skemmtileg gjöf í Miðbæjarskólann

Á dögunum kom Dagný Heiðdal, varðveislu- og skráningarstjóri Listasafns Íslands, færandi hendi í skólann ...

Einstakar heimildir frá stofnun skólans

Þann 14. september sl. var skjalasafn Kvennaskólans í Reykjavík formlega afhent Þjóðskjalasafni Íslands til varðveislu. Skjalasafnið ...

Blóðugt verkefni í líffræðitíma!

Á göngu um skólann vakti það athygli þegar blóðugar hendur sáust í einni kennslustofunni. Þetta reyndist þó saklausara en við fyrstu sýn því ...

Alltaf langað í kór?

Mánudaginn 13. september og miðvikudaginn 15. september verða opnar æfingar. Þá eru allir nemendur velkomnir ...

Stöðupróf í ensku, dönsku og spænsku

Við minnum á stöðupróf fyrir framhaldsskólanema sem hafa mikla undirstöðu í ensku, dönsku eða spænsku ...

Langþráðar nýnemaferðir!

Það var mikið húllumhæ í vikunni þegar okkar árlegu nýnemaferðirnar voru farnar. Að þessu sinni voru þær reyndar ekki einungis ...

Forkeppni í stærðfræði - undirbúningsnámskeið í boði skólans

Undirbúningsnámskeið fyrir forkeppnina í stærðfræði hefjast á morgun ...

Raddir nemenda í Alþingiskosningum og spennandi Skuggakosningar

Blaðamaður frá Stúdentablaðinu, Mahdya Malik, heimsótti hópa í ensku og stjórnmálafræði nýverið. Hún var forvitin að heyra hvaða málefni brynnu á menntaskólanemum ...

Átt þú rétt á jöfnunarstyrk?

Jöfnunarstyrkur er námsstyrkur fyrir nemendur sem stunda nám á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili og fjölskyldu.