Fréttir

Engin staðkennsla í dag - 22. febrúar

Þess í stað mun kennarar bjóða upp á fjarkennslu eða aðra virkni í dag. Fylgist því vel með á Innu og því sem kennarar kunna að bjóða upp á þar.

Danskir kennarar kynntu sér fjölbreyttar námsmatsaðferðir

Við fengum skemmtilega heimsókn í síðustu viku þegar fimm kennarar frá Virum Gymnasium komu í starfsspeglun (e. job shadowing)

Ertu efni í ólympíufara?

Landskeppnin í efnafræði verður haldin fimmtudaginn 3. mars. Stigahæstu nemendum landsins verður boðið ...

Kynjafræðibók úr Kvennó tilnefnd til verðlauna

Í gær var tilkynnt um hvaða tíu rit eru tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis sem er félag höfunda fræðirita og kennslugagna.

Langar þig til Þýskalands í sumar?

Félag þýzkukennara á Íslandi efnir til samkeppni meðal framhaldsskólanema þriðjudaginn 22. febrúar. Í Kvennó verður keppnin ...

Fjarkennsla vegna veðurs

Nemendur eru hvattir til að hafa samband við okkur í tölvupósti á morgun ef þeir lenda í vandræðum með ...

Hinsegin félag Kvennó með mikilvægt erindi á kennarafundi

Það var virkilega áhugavert erindi sem starfsfólk skólans fékk að hlýða á í gær þegar fulltrúar Stoltsins (hinsegin félags Kvennó) ...

Heilsueflandi heimsókn

Undanfarin ár hafa nemendur í sjúkraþjálfunarfræðum boðið upp á heilsueflandi fræðslu í framhaldsskólum. Fræðslan ber ...

Nemendur í íslensku gera tímarit

Við fréttum af stórskemmtilegu verkefni hjá Sólveigu Einarsdóttur í íslenskutíma með 3NA. Nemendur voru að læra um félagslegt raunsæi í bókmenntasögunni ...

Afmælisráðstefna Grænfánans