Fréttir

Leikhúsferð í kynjafræði

Hópur nemenda í kynjafræði fór nýlega á sýninguna How to make love to á man í Borgarleikhúsinu ...

Tvö lið í úrslit Fyrirtækjasmiðju

Þær frábæru fréttir bárust okkur að tvö lið úr Kvennó, Ásgarður Weight og Cría-bar, eru komin í úrslit í Fyrirtækjasmiðju ungra frumkvöðla ...

Ógleymanlegur peysufatadagur

Eftir þriggja ára bið var loks hægt að halda peysufatadag með hefðbundnu sniði í gær. Í blíðskaparveðri glöddu nemendur á 3. ári gesti miðborgarinnar með ...

Berlínarferð nemenda

Fimmtudaginn 24. mars hélt 27 manna hópur þýskunemenda í áfanganum ÞÝSK2BE05 ásamt kennurunum Björgu Helgu Sigurðardóttur og Guðrúnu Erlu Sigurðardóttur til Berlínar í náms- og menningarferð ...

Söngkeppnin 2022 á Húsavík

Söngkeppni framhaldsskólanna fer fram í Íþróttahöllinni á Húsavík sunnudaginn 3. apríl kl. 19:45. Keppnin hefur ...

Hársbreidd frá undanúrslitum MORFíS

Síðastliðinn þriðjudag fór fram MORFíS viðureign Kvennaskólans og Menntaskólans í Reykjavík. Keppnin var haldin í Ráðhúsi ...

Heimsókn í Seðlabankann

Í dásamlegu veðri í gær gengu nemendur í 2FA og 2FF yfir í Seðlabanka Íslands og fræddust um starfsemina og hlutverk ...

Rökveisla í Ráðhúsinu

Næstkomandi þriðjudag, 29. mars, mætir ræðulið skólans nágrönnum okkar í Menntaskólanum í Reykjavík í átta liða úrslitum MORFíS. Keppnin ...

Verðlaun fyrir matreiðsluþátt á frönsku

Laugardaginn 19. mars var tilkynnt um úrslit í frönskukeppni framhaldsskólanna. Keppnin hefur verið haldin árlega ...

Vinningshafar í edrúpotti árshátíðar

Listi yfir vinningshafa. Vinninga má vitja á skrifstofu skólans.